Nýlegar færslur

Nýtt torg um starfsmenntun

Hér verður gerð ein tilraun til þess að setja upp upplýsinga- og samskiptasíðu um starfsmenntun. Lagður er víður skilningur í orðið þannig að það vísi til margvíslegrar starfsmenntunar í íslensku menntakerfi, m.a. iðnmenntunar en einnig til fjölmargra starfsgreina þar að auki. Síðan verður hluti af nýju safni vefsíðna sem kallaðar eru  Menntamiðjusíður. Fyrsta kastið munu Elsa Eiríksdóttir og Jón Torfi ... Lesa meira »