Upplýsingar

image_pdfimage_print

Spotlight on VET: Iceland

Á síðasta ári gaf CEDEFOP út skýrsluna Spotlight on VET: Iceland um starfsmenntun á Íslandi. Skýrslan er unnin af Dóra Stefánsdóttur, sérfræðingur hjá Rannís. Dóra er einnig tengiliður okkar við ReferNet, samstarfsnet stofnana víða um Evrópu sem fást við starfsmenntamál. Á vef ReferNets á Íslandi er hægt að nálgast ýmis skjöl sem CEDEFOP hefur gefið út sem tengjast starfsmenntun á Íslandi. ... Lesa meira »

Nýtt torg um starfsmenntun

Hér verður gerð ein tilraun til þess að setja upp upplýsinga- og samskiptasíðu um starfsmenntun. Lagður er víður skilningur í orðið þannig að það vísi til margvíslegrar starfsmenntunar í íslensku menntakerfi, m.a. iðnmenntunar en einnig til fjölmargra starfsgreina þar að auki. Síðan verður hluti af nýju safni vefsíðna sem kallaðar eru  Menntamiðjusíður. Fyrsta kastið munu Elsa Eiríksdóttir og Jón Torfi ... Lesa meira »