Starfsmenntun

image_pdfimage_print

Grein um iðnnám í Stundinni

Í nýjasta tölublaði stundarinnar (5. maí 2016, #22) birtist grein eftir Atla Harðarson, Elsu Eiríksdóttur og Jón Torfa Jónasson um staðsetningu iðnnáms í skólakerfinu: „Á iðnnám að vera á framhaldsskólastigi?“ Þar ræða þau ýmis álitamál tengd núverandi staðsetningu iðnnáms og byggja einnig á þeim umræðufundum sem haldnir voru um starfsmenntun á Menntavísindasviði í vetur. Sjá: http://stundin.is/pistill/idnnam-ad-vera-framhaldsskolastigi/ Lesa meira »

Málstofa um starfsmenntun 15. mars 2016: Fámennar iðngreinar

Fámennar iðngreinar Þann 15. mars 2016 fór fram umræðufundur um fámennar iðngreinar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rætt var um fámennar iðngreinar og leiðir til að tryggja kennslu í þeim. Frummælandi var Hjalti Jón Sveinsson en mestur tími fór í samræðu og skoðanaskipti. Á fundinn mættu 29 manns úr öllum áttum og voru umræður líflegar. Í lok fundarins tók Jón Torfi Jónasson ... Lesa meira »

CEDEFOP: Ný skýrsla um starfsmenntakerfi í Evrópulöndum

CEDEFOP – Miðstöð fyrir þróun starfsmenntunar í Evrópu hefur gefið út sérstakt afmælisrit með ítarlegum upplýsingum um starfsmenntakerfi í löndum Evrópusambandsins og EES löndum. Alls eru lýsingar á starfsmenntakerfum í 30 löndum. Ritið er ókeypis og hægt að nálgast það á rafrænu formi á vef CEDEFOPs (smella hér). Lesa meira »

Málstofa um tengingu vinnustaðanáms og skóla

Tími: Fimmtudaginn 20. febrúar kl. 16:00-17:30 Staður: Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 105 Reykjavík, fundarsalnum Kviku á 1. hæð. Boðað er til málstofunnar sem hluta af fundarröð um starfsmenntun að frumkvæði Jóns Torfa Jónassonar. Vinsamlegast áframsendið fundaðboðið á áhugasama. Til að hefja umræður mun Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtökum iðnðarins, fjallar um framtíðarsýn iðnaðarins á fjölda vinnustaðanámsplássa úti í atvinnulífinu og Ólafur ... Lesa meira »

Skills Development and Training in SMEs 2013

OECD Skills Studies Frekari upplýsingar um ritið hér Útgefið: 12. julí, 2013 Lýsir könnun á aðgengi smáfyrirtækja að starfsþjálfun og menntun í sex OECD löndum og áhrifum stefnumótandi aðgerða. Einnig er komið inn á raunfærnimat og nýstárlegar leiðir í starfsmenntun og þjálfun. Lesa meira »

Nýtt torg um starfsmenntun

Hér verður gerð ein tilraun til þess að setja upp upplýsinga- og samskiptasíðu um starfsmenntun. Lagður er víður skilningur í orðið þannig að það vísi til margvíslegrar starfsmenntunar í íslensku menntakerfi, m.a. iðnmenntunar en einnig til fjölmargra starfsgreina þar að auki. Síðan verður hluti af nýju safni vefsíðna sem kallaðar eru  Menntamiðjusíður. Fyrsta kastið munu Elsa Eiríksdóttir og Jón Torfi ... Lesa meira »