Skýrslur

image_pdfimage_print

CEDEFOP: Ný skýrsla um starfsmenntakerfi í Evrópulöndum

CEDEFOP – Miðstöð fyrir þróun starfsmenntunar í Evrópu hefur gefið út sérstakt afmælisrit með ítarlegum upplýsingum um starfsmenntakerfi í löndum Evrópusambandsins og EES löndum. Alls eru lýsingar á starfsmenntakerfum í 30 löndum. Ritið er ókeypis og hægt að nálgast það á rafrænu formi á vef CEDEFOPs (smella hér). Lesa meira »

Spotlight on VET: Iceland

Á síðasta ári gaf CEDEFOP út skýrsluna Spotlight on VET: Iceland um starfsmenntun á Íslandi. Skýrslan er unnin af Dóra Stefánsdóttur, sérfræðingur hjá Rannís. Dóra er einnig tengiliður okkar við ReferNet, samstarfsnet stofnana víða um Evrópu sem fást við starfsmenntamál. Á vef ReferNets á Íslandi er hægt að nálgast ýmis skjöl sem CEDEFOP hefur gefið út sem tengjast starfsmenntun á Íslandi. ... Lesa meira »

Gögn OECD um starfsmenntun í aðildarlöndum

OECD hefur látið taka saman yfirlit yfir stöðu starfsmenntunar í aðildarlöndum. Um er að ræða mjög ítarlegar skýrslur sem tengjast tveimur verkefnum stofnunarinnar: Learning for Jobs og Skills Beyond Schools. Samantektir og aðrar skýrslur eru aðgengilegar á vef OECD (smellið hér). Lesa meira »

Skills Development and Training in SMEs 2013

OECD Skills Studies Frekari upplýsingar um ritið hér Útgefið: 12. julí, 2013 Lýsir könnun á aðgengi smáfyrirtækja að starfsþjálfun og menntun í sex OECD löndum og áhrifum stefnumótandi aðgerða. Einnig er komið inn á raunfærnimat og nýstárlegar leiðir í starfsmenntun og þjálfun. Lesa meira »