Spotlight on VET: Iceland

image_pdfimage_print

sp_on_vet_ISÁ síðasta ári gaf CEDEFOP út skýrsluna Spotlight on VET: Iceland um starfsmenntun á Íslandi. Skýrslan er unnin af Dóra Stefánsdóttur, sérfræðingur hjá Rannís. Dóra er einnig tengiliður okkar við ReferNet, samstarfsnet stofnana víða um Evrópu sem fást við starfsmenntamál. Á vef ReferNets á Íslandi er hægt að nálgast ýmis skjöl sem CEDEFOP hefur gefið út sem tengjast starfsmenntun á Íslandi.

Unnið er að þýðingu Spotlight on VET: Iceland á íslensku og verður hún aðgengileg á vefnum innan tíðar.

Skildu eftir svar