Nýlegar færslur

Grein um iðnnám í Stundinni

Í nýjasta tölublaði stundarinnar (5. maí 2016, #22) birtist grein eftir Atla Harðarson, Elsu Eiríksdóttur og Jón Torfa Jónasson um staðsetningu iðnnáms í skólakerfinu: „Á iðnnám að vera á framhaldsskólastigi?“ Þar ræða þau ýmis álitamál tengd núverandi staðsetningu iðnnáms og byggja einnig á þeim umræðufundum sem haldnir voru um starfsmenntun á Menntavísindasviði í vetur. Sjá: http://stundin.is/pistill/idnnam-ad-vera-framhaldsskolastigi/ Lesa meira »

Málstofa um starfsmenntun 15. mars 2016: Fámennar iðngreinar

Fámennar iðngreinar Þann 15. mars 2016 fór fram umræðufundur um fámennar iðngreinar á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Rætt var um fámennar iðngreinar og leiðir til að tryggja kennslu í þeim. Frummælandi var Hjalti Jón Sveinsson en mestur tími fór í samræðu og skoðanaskipti. Á fundinn mættu 29 manns úr öllum áttum og voru umræður líflegar. Í lok fundarins tók Jón Torfi Jónasson ... Lesa meira »